110ml
Wear Pink, Look Flawless, Feel Cute
Hreinsandi, fullkomnar húðina og litbreytandii maski sem lætur þér líða eins og þú sért í alvöru spa!
Af hverju er það svona geggjað?:
- Litabreytingarmeðferð heima!
Byrjar bleikt, verður grátt og endar hvítt! Pink Calamine hylki róar strax húðina og stjórnar fitu. Síðan losnar kolasprengja sem smýgur djúpt inn í svitaholurnar til að afeitra og þrífa. Maskarinn þornar svo loksins hvítur á meðan hann þéttir svitaholur og sléttir yfirborð húðarinnar.
- Self care? Meira svona Professional care!
Við erum að koma með faglegar heilsulindar andlitsmeðferðir inn í self care rútínuna þína. Finndu áhrifin og sjáðu breytinguna á innan við 10 mínútum. Viðbætt salisýlsýra bætir tærleika húðarinnar og styrkir rakahindrunina.
- Mjúk og dúnkennd áferð
Þessi kremaði maski sem er auðvelt að dreifa, passar fullkomlega, jafnvel fyrir þá sem eru með viðkvæma húð! Komdu jafnvægi á húðina þína sem þarfnast afeitrunar með þessum heilsulindarmaska heima.
Hvernig skal nota:
- Eftir hreinsun skaltu setja bleika maskann jafnt yfir þurrt andlit þitt.
- Nuddaðu mjúklega á, láttu kolahylkin gera sitt.
- Þvoið varlega af eftir 5 - 10 mínútur.