Collection: Fyrir Þurra Húð.

Ef þú ert með þurra húð þá líður þér kannski eins og húðin sé "strekkt". Fólk með þurra húð fær gjarnar hrukkur fyrr og upplifir meiri óþægindi á andlitinu.

Í rútínu fyrir þurra húð er mikilvægt að forðast ertandi vörur og nota í stað góð rakakrem og rakagefandid húðvörur. Rakakrem, tónerar og andlits olíur gefa þér þetta extra boost sem þú ert að leita að.